The complex situation of Catholicism in Great Britain had results in their Colonies. |
Flókin staða kaþólskunnar í Stóra Bretlandi hafði afleiðingar fyrir nýlendur þeirra. |
At the time of the American revolution, Catholics formed approximately 1.6% of the total American population of the original 13 colonies. |
Á tímum frelsisstríðs Bandaríkjanna voru kaþólikkar, í hinum upprunalegu þrettán nýlendum, um það bil 1.6% af heildaríbúafjölda bandarísku þjóðarinnar. |
If Catholics were seen as potential enemies of the British state, Irish Catholics, subject to British rule, were doubly-damned. |
Ef kaþólikkar væru taldir mögulegir óvinir breska ríkisins, írskir kaþólikkar, þegnar bresku stjórnarinnar, væru tvöfalt útskúfaðir. |
In Ireland they had been subject to British domination. |
Þeir höfðu verið undir yfirráðum Breta á Írlandi. |
In America Catholics were still forbidden from settling in some of the colonies. |
Í Ameríku voru kaþólikkum enn meinað um að setjast að í sumum nýlendum. |
Although the head of their faith dwelt in Rome, they were under the official representation of the Catholic Bishop of the London diocese, one James Talbot. |
Jafnvel þó að leiðtogi trúar þeirra hafi dvalið í Róm þá var það kaþólksi biskupinn í biskupsdæmi London, James Talbot, sem var í formlegu fyrirsvari fyrir þá. |
When War began, Bishop Talbot declared his faithfulness to the British Crown. |
Þegar stríðið brast á lýsti Talbot biskup yfir trúmennsku við bresku krúnuna. |
(If he had done otherwise, Catholics in England would have been in trouble. Anti-Catholic sentiment still ran high.) |
(Ef hann hefði ekki gert það hefðu kaþólikkar í Englandi verið í vandræðum. Afstaða gegn Kaþólikkum sveif enn yfir vötnum. |
He forbade any Colonial priest to serve Communion. |
Hann bannaði nýlenduprestum að þjóna í altarisgöngu. |
This made practice of the faith impossible. |
Þetta gerði iðkun trúarinnar ómögulega. |
This created sympathy for the Colonial rebels. |
Þetta bjó til meðaumkun með uppreisnarseggjum nýlendanna. |
The Continental Army's alliance with the French increased sympathy for the faith. |
Bandalag meginlandshersins við Frakka jók meðaukmun fyrir trúnni. |
When the French fleet arrived in Newport, Rhode Island, the colony repealed the Act of 1664 and allowed citizenship to Catholics. |
Þegar franski flotinn mætti í Newport, Rhode Island, ógilti nýlendan lögin frá 1664 og heimiliðu kaþólikkum að fá ríkisborgararétt. |
(This anticipated the provision of the Constitutional Bill of Rights which would strike anti-Catholic laws from the books.) |
(Þetta gerði ráð fyrir ákvæði stjórnarskrárinnar um réttindaskrá sem myndi slá and-kaþólskum lögum úr bókunum.) |
After the war, the Pope created an American Bishop, John Carroll -- a descendant of the same Carrolls who had helped found Maryland -- and an American Diocese communicating directly with Rome. |
Eftir stríðið skapaði páfinn amerískan biskup, John Carroll - afkomandi sama Carroll sem hafði hjálpað til við að stofna Maryland - og amerískt biskupsdæmi sem átti bein samskipti við Róm. |
The British government commanded General Thomas Gage to enforce the Intolerable Acts and shut down the Massachusetts legislature. |
Bresk yfirvöld skipuðu Thomas Gage hershöfðingja til þess að knýja fram „hin óbærilegu lög“ og leggja niður Massachusetts löggjafann. |
Gage decided to confiscate a stockpile of colonial arms located in Concord. |
Gage ákvað að gera upptæka birgðir af nýlenduvopnum í Concord. |
On April 19, 1775, Gage's troops marched to Concord. |
19. apríl 1775 þrammaði herlið Gage að Concord. |
On the way, at the town of Lexington, Americans who had been warned in advance by Paul Revere and others of the British movements made an attempt to stop the troops. |
Á leiðinni, í bænum Lexington, gerðu Bandaríkjamenn, sem Paul Revere og fleiri úr bresku hreyfingunni höfðu reynt að vara við fyrirfram, tilraun til að stöðva herliðin. |
No one knows which side fired the first shot, but it sparked battle on Lexington Green between the British and the Minutemen. |
Enginn veit hvort liðið skaut fyrsta skotinu en það knúði fram baráttu á Lexington Green milli Breta og Minutemen. |
Faced against an overwhelmingly superior number of British regular troops in an open field, the Minutemen were quickly routed. |
Þegar þeir stóðu frammi fyrir yfirgnæfandi yfirburðum breskra herliða í fjölda talið á opnum vígvelli, þá voru „Minutemen“ fljótt hraktir burt. |
Nevertheless, alarms sounded through the countryside. |
Viðvörunarbjöllur ómuðu samt sem áður um sveitina. |
The colonial militias poured in and were able to launch guerrilla attacks on the British while they marched on to Concord. |
Hersveitir nýlenduveldanna streymdu inn og gátu gert skæruliðaárásir á Breta á meðan þeir gengu áfram til Concord. |
The colonials amassed of troops at Concord. |
Nýlendurnar söfnuðu saman heliði í Concord. |
They engaged the British in force there, and they were able to repulse them. |
Þar réðust þeir til atlögu við Breta og náðu að hrekja þá burt. |
They then claimed the contents of the armory. |
Þeir gerðu þá tilkall til innihalds vopnabúrsins. |
The British retreated to Boston under a constant and withering fire from all sides. |
Bretar hörfuðu til Boston undir stöðugum og visnandi eldi frá öllum hliðum. |
Only a reinforcing column with artillery support on the outskirts of Boston prevented the British withdrawal from becoming a total rout. |
Aðeins styrktarsúla með stórskotaliðsstuðningi í útjaðri Boston kom í veg fyrir að brotthvarf Breta yrði algjör ósigur. |
The following day the British woke up to find Boston surrounded by 20,000 armed colonists, occupying the neck of land extending to the peninsula the city stood on. |
Daginn eftir vöknuðu Bretar og fundu Boston umkringt 20.000 vopnuðum nýlendubúum sem hernema hálsinn sem náði til skagans sem borgin stóð á. |