Although there are 11 players on a team there are several commonly used ways to arrange them. |
Þó það séu 11 leikmenn í liði þá eru allnokkrar leiðir til að stilla þeim upp. |
The two most commonly used formations today are probably the 4-5-1, 4-3-3, and the 4-4-2 (note: first # is the # of defenders, the second midfielders, and third forwards) although there are some different variations of each. |
Tvö algengustu leikkerfin eru líklega 4-5-1, 4-3-3 og 4-4-2 ( fyrsta talan er fjöldi varnarmanna, önnur er fjöldi miðjumanna og sú þriðja er fjöldi framherja) þó eru mismunandi útgáfur af hverju kerfi. |
Two variation of a 4-4-2 are the "flat back four" and a "diamond back" or "sweeper, stopper" where the back four defenders form a diamond with the stopper ahead of the sweeper. |
Tvær af algengustu útgáfum 4-4-2 eru "flatir bak fjórir" og "varnar demantur" eða "sweeper, stoppari" þar sem þar sem fjórir öftustu varnarmennirnir mynda demant með stopparann fyrir framan sweeperinn. |
Other less commonly used formations are the 3-6-1, 4-2-4, and the 3-5-2. |
Önnur minna notuð leikkerfi eru 3-6-1, 4-2-4, og 3-5-2. |
Changes can be made in the formations according to the position of the game . |
Það er hægt að breyta leikkerfum samkvæmt stöðunni í leiknum. |
If one team has scored only single goal ,they can change formations in the closing stages of the match or they can put more players forward to score more goals when they are trailing by a goal. |
Ef annað liðið hefur skorað einungis eitt mark, getur það breytt um leikkerfi á loka mínútum leiksins, eða það getur fært fleiri leikmenn framar á völlinn til að skora fleiri mörk ef liðið er marki undir. |
A football match consists of two halves and each half is 45 minutes long. |
Fótboltaleik er skipt í tvo hluta og hvor hálfleikur er 45 mínútna langur. |
Between the two halves, there is an interval, which is not more than 15 minutes long. |
Milli leikhlutanna tveggja er hlé; hálfleikur, sem er ekki lengri en 15 mínútur. |
Stoppage time (also called injury time) is the time added on at the end of each half at the discretion of the referee. |
Uppbótartími er tíminn sem bætt er við klukkuna í lok hvors leikhluta, dómarinn ákveður hversu mörgum mínútum er bætt við. |
The stoppage time added is roughly proportional to the length of delays in the game. |
Uppbótartíminn er miðaður við lengd tafa í leiknum. |
These delays may be due to injuries, time lost through substitutions, general time wasting, etc. |
Þessar tafir geta verið vegna meiðsla, tíma sem fór í leikmanna skiptingar, almennrar tímasóunnar o.þ.h. |
Although these may seem insignificant, stoppage time can be crucial for losing teams to equalize or even win. |
Þrátt fyrir að þessar auka mínútur gætu virst smávægilegar getur uppbótartími skipt sköpum fyrir tapliðið til að jafna eða jafnvel vinna leikinn. |
A notable example is the 2013-14 UEFA Champions League final between Real Madrid and Atletico Madrid. |
Athyglisverð undantekning er Úrslitaleikur Meistarakeppni Evrópu, 2013-14 milli Real Madrid og Atletico Madrid. |
Atletico Madrid were leading 1-0 when Sergio Ramos of Real Madrid equalized in stoppage time. |
Atletico Madrid leiddu leikinn 1-0 þegar Sergio Ramos leikmaður Real Madrid jafnaði í uppbótartíma. |
The game went into extra time whereby Madrid won 4-1 leading to their tenth European title. |
Leikurinn fór í framlengingu þar sem Madrid vann 4-1 og vann Madrid þar með sinn tíunda Meistarakeppnistitil. |
Another instance in point is the 1998-99 UEFA Champions League Final between Bayern Munich and Manchester United. |
Annað athyglisvert atvik gerðist í úrslitaleik Meistarakeppni Evrópu, 1998-99 milli Bayern Munich and Manchester United. |
Bayern Munich scored an early goal and controlled most of the match, until Manchester United turned things around with two goals in the 91st and 93rd minutes of the game to win 2-1. |
Bayern Munich skoraði snemma og stjórnaði meirihluta leiksins, þangað til Manchester United snéru leiknum við með tveimur mörkum á 91. og 93. mínútu leiksins og unnu leikinn þar með 2-1. |