The complex situation of Catholicism in Great Britain had results in their Colonies. |
Flókin staða kaþólskrar trúar í Bretlandi hafði afleiðingar í nýlendunum. |
At the time of the American revolution, Catholics formed approximately 1.6% of the total American population of the original 13 colonies. |
Á tíma amerísku byltingarinnar voru kaþólikkar um 1,6 prósent af heildarmannfjölda hinna upprunalegu 13 nýlenda Ameríku. |
If Catholics were seen as potential enemies of the British state, Irish Catholics, subject to British rule, were doubly-damned. |
Hafi kaþólikkar verið álitnir mögulegir óvinir breska ríkisins mættu írskir kaþólikkar, undir yfirráðum Breta, tvíefldri tortryggni. |
In Ireland they had been subject to British domination. |
Á Írlandi höfðu þeir búið undir valdi Breta. |
In America Catholics were still forbidden from settling in some of the colonies. |
Í Ameríku var kaþólikkum enn meinað að setjast að í ákveðnum nýlendum. |
Although the head of their faith dwelt in Rome, they were under the official representation of the Catholic Bishop of the London diocese, one James Talbot. |
Þó svo að trúarlegt forræði yfir þeim hafi verið í Róm, tilheyrðu þeir opinberlega umboðsvaldi kaþólska biskupsins í biskupsdæmi Lundúna, James Talbot að nafni. |
When War began, Bishop Talbot declared his faithfulness to the British Crown. |
Þegar stríðið hófst lýsti Talbot yfir tryggð sinni við bresku krúnuna. |
(If he had done otherwise, Catholics in England would have been in trouble. Anti-Catholic sentiment still ran high.) |
(Hefði hann gert nokkuð annað, hefðu kaþólikkar í Englandi verið í vandræðum. Andúð á kaþólikkum var enn í hávegi.) |
He forbade any Colonial priest to serve Communion. |
Hann meinaði prestum í nýlendunum að þjóna til altaris. |
This made practice of the faith impossible. |
Það gerði iðkun trúarinnar ómögulega. |
This created sympathy for the Colonial rebels. |
Þetta leiddi til samúðar með uppreisnarhópum nýlendanna. |
The Continental Army's alliance with the French increased sympathy for the faith. |
Bandalag lýðveldishersins og Frakka jók á samúð í garð trúarinnar. |
When the French fleet arrived in Newport, Rhode Island, the colony repealed the Act of 1664 and allowed citizenship to Catholics. |
Þegar franski flotinn lenti í Newport, á Rhode Island, nam nýlendan tilskipunina frá 1664 úr gildi og leyfði kaþólikkum að öðlast ríkisborgararétt. |
(This anticipated the provision of the Constitutional Bill of Rights which would strike anti-Catholic laws from the books.) |
(Þetta var undanfari ákvæðisins í réttindaskrá stjórnarskrárinnar, sem afnam and-kaþólsk lög með öllu.) |
After the war, the Pope created an American Bishop, John Carroll -- a descendant of the same Carrolls who had helped found Maryland -- and an American Diocese communicating directly with Rome. |
Eftir stríðið skipaði páfinn biskup yfir Ameríku, John Carroll -- afkomanda Carrolls þess sem tók þátt í stofnun Maryland -- og stofnaði amerískt biskupsdæmi í beinu sambandi við Róm. |
The British government commanded General Thomas Gage to enforce the Intolerable Acts and shut down the Massachusetts legislature. |
Ríkisstjórn Bretlands skipaði Thomas Gage hershöfðingja að beita afli til að framfylgja Óbærileikagerðunum og stöðva starfsemi löggjafarþingsins í Massachusetts. |
Gage decided to confiscate a stockpile of colonial arms located in Concord. |
Gage ákvað að gera upptækar vopnabirgðir nýlendanna sem geymdar voru í Concord. |
On April 19, 1775, Gage's troops marched to Concord. |
Þann 19. apríl, 1775, gengu hermenn Gage fylktu liði til Concord. |
On the way, at the town of Lexington, Americans who had been warned in advance by Paul Revere and others of the British movements made an attempt to stop the troops. |
Í bænum Lexington, sem var á leiðinni, reyndu Ameríkanar sem Paul Revere og fleiri höfðu þegar gert viðvart um hreyfingar Bretanna, að stöðva hermennina. |
No one knows which side fired the first shot, but it sparked battle on Lexington Green between the British and the Minutemen. |
Enginn veit hver skaut fyrsta skotinu, en það hleypti af stað orrustu á Lexingtonvelli, á milli Bretanna og liðs mínútumanna. |
Faced against an overwhelmingly superior number of British regular troops in an open field, the Minutemen were quickly routed. |
Frammi fyrir yfirþyrmandi fjölda breskra fótgönguliða á opnum velli var mínútmönnum snarlega rutt úr vegi. |
Nevertheless, alarms sounded through the countryside. |
Engu að síður bárust viðaranir um sveitirnar. |
The colonial militias poured in and were able to launch guerrilla attacks on the British while they marched on to Concord. |
Bardagasveitir nýlendanna bárust að og hófu skæruárásir gegn Bretunum á meðan þeir marséruðu til Concord. |
The colonials amassed of troops at Concord. |
Hermenn nýlendusveitanna söfnuðust saman í Concord. |
They engaged the British in force there, and they were able to repulse them. |
Þar hófu þeir bardaga við Bretana og tókst að hrinda þeim á bak aftur. |
They then claimed the contents of the armory. |
Þá gerðu þeir vopnasafn þeirra upptækt. |
The British retreated to Boston under a constant and withering fire from all sides. |
Bretarnir hörfuðu til Boston undir stöuðugri, auðmýkjandi skothríð frá öllum hliðum. |
Only a reinforcing column with artillery support on the outskirts of Boston prevented the British withdrawal from becoming a total rout. |
Það var aðeins fyrir tilstuðlan liðsauka stórskotaliðs á jaðri Boston sem komið var í veg fyrir að breski liðsöfnuðurinn biði algjöran ósigur. |
The following day the British woke up to find Boston surrounded by 20,000 armed colonists, occupying the neck of land extending to the peninsula the city stood on. |
Þegar Bretarnir vöknuðu daginn eftir höfðu 20.000 vopnaðir nýlenduliðar umkringt Boston og hernumið landræmuna að skaganum sem borgin stóð á. |